8.4.2009 | 10:00
Ađ stóla á stöđuga neyslu...
Tíska er tilbúningur mannanna og á ekki eingöngu viđ um fatnađ heldur nánast allt í okkar daglega lífi. Húsgögn eru ţar ekki undanskilin eđa ađrir innanstokksmunir.
Fyrir nokkrum árum var fólk í massavís ađ skifta út eldhúsinnréttingum, taka bađherbergin í nefiđ og í ţessar andlitslyftingar heimilanna var eytt stórum fúlgum fjár. Sumir kölluđu ţetta Völu Matt syndrómiđ og Innlit/útlit var viđmiđiđ fyrir landann og ekki ćtla ég ađ ćsa mig yfir myndlistinni, sem hékk svo yfir öllu klabbinu og bar og ber vitni um barnalega nálgun landans á ţví, sem kallast sjónlistir.
Myndin af stólunum fyrir neđan segir litla sögu af íslenskri húsgagnahönnun og smíđi. Sá lengst til hćgri er heimasmíđađur í Seinni heimstyrjöldinni, sá í miđiđ uppúr 1960 hjá Stálhúsgögnum og sá grćni ţjónađi skólabörnum Langholtsskóla til margra áratuga. Allir ţjóna ţeir tilgangi sínum frábćrlega ţrátt fyrir aldur og fyrri störf...
Algjört hrun í sölu húsgagna | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.