5.4.2009 | 21:25
Jörð skelfur víða...
Stuttu eftir að skjálftinn á A-Tímor reið yfir, þá urðu tveir skjálftar á Ítalíu með um hálftíma millibili.
Mér finnst þetta áhugavert og einnig það, að skjálftavirkni í heiminum öllum er verulega vaxandi og sérstaklega í Kyrraahfi og allt þar um kring. En það er önnur saga, sem sögð verður seinna...
Jörð skelfur á Austur Tímor | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Mogginn er að klikka á landafræðinni. Ef upptök skjálftans voru 112 km frá borginni Kupang, þá varð skjálftinn á Vestur-Tímor, sem er hluti af Indónesíu. Kupang er héraðshöfuðborgin. Austurhluti eyjarinnar er lýðveldið Timor Leste (Austur-Tímor).
Ómar Valdimarsson (IP-tala skráð) 6.4.2009 kl. 22:56
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.