Upphafið að endalokunum...

Í viðtalinu hér fyrir neðan, sem tekið var upp í gær við Dr. Bill Deagle, er farið yfir stöðuna og nefnir hann í upphafi viðtalsins það, hvernig Ísland „simbóliserar“ ástand fjármálaheimsins og þær hörmungar, sem dynja munu yfir heimsbyggðina á næstu misserum.

Hann er ekki að tala um verðhjöðnun eða fjármálakreppu, sem muni „lagast á næstunni“.  Hann talar um „meltdown og umpólun“ og peningar, einsog við þekkjum þá, munu brátt heyra sögunni til.

VIÐTAL VIÐ DR. BILL DEAGLE.

a_baki.jpg


mbl.is Skattaafsláttur vegna íbúðakaupa
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég held að hann hafi rétt fyrir sér.

JS (IP-tala skráð) 17.2.2009 kl. 10:18

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband