16.2.2009 | 13:31
Fáránleikinn í hnotskurn...
Hverjar eru líkurnar á árekstri tveggja kjarnorkukafbáta í miđju Atlantshafi, kafbáta, sem búnir eru rándýrum og fullkomnasta tćkjabúnađi?
Hvenćr munu íbúar Jarđar rísa gegn ţessari hernađarmaníu stórveldanna?
Erum viđ kannski orđin svo gegnsósa af áróđri heimsvaldasinna um Óvininn, ađ viđ tökum honum sem sjálfsögđum hlut og ţví sé réttlćtanlegt ađ eyđa árlega stórfelldum fjármunum í ţetta rugl?
Vćri ekki nćr, einsog segir í einhverri bók, ađ breyta vopnum í plóga...
Kjarnorkukafbátar rákust saman | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
ađ guđi viljanda munum viđ reynast sigursćlir, í stríđi sem friđi, í hreinleika jafnt og frumlífskrafti, okkar dýrmćtu líkamlegu vökva
Sauron (IP-tala skráđ) 16.2.2009 kl. 13:46
Asskoti fín, heimasíđan ţín, Sauron :)
Ásgeir Kristinn Lárusson, 16.2.2009 kl. 13:50
Ţegar síđasti skinn hefur veriđ plćgđur er líklegt ađ snögglega ţurfi ađ breyta plógunum aftur í vopn Ţannig er hiđ mennska eđli.
Kristinn (IP-tala skráđ) 16.2.2009 kl. 16:30
"stikinn" ekki "skinn", ásláttarvírus á ferđinni :)
Kristinn (IP-tala skráđ) 16.2.2009 kl. 16:30
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.