7.3.2009 | 19:59
Heilaþvotturinn fer svo á snúruna...
Ferðalög | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
7.3.2009 | 17:31
Stafsetningarvillur Íslenska lýðveldisins.
Um miðjan dag í dag rölti ég inná höfuðstöðvar Vinstri-grænna við Suðurgötuna. Tilgangurinn var sá helstur að skrá mig í flokkinn og gerði ég það. Aldrei á ævinni hef ég verið skráður í neinn flokk, en vegna ástandsins, þá langaði mig til þess arna og komast að því í leiðinni hvort mér myndi líða einhvern veginn öðruvísi í kjölfarið.
Er ég svo rölti útí fallegt veðrið sá ég þetta slagorð krotað á hótelbyggingu handan götunnar. Soldið varð ég hugsi við að sjá þennan texta og hugleiddi að segja mig úr flokknum - eftir 10 mínútna viðveru...
Á þriðja hundrað á Austurvelli | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Ferðalög | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
7.3.2009 | 14:59
staður og stund...
Ferðalög | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
6.3.2009 | 22:51
Eigum við ekki sjálf að fara í málið?
Það er ljóst að kjörnir fulltrúar okkar eru ekki að valda starfi sínu...
Lánuðu sjálfum sér milljarða | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Ferðalög | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
6.3.2009 | 13:26
Listastol...
Langi mig til að gera myndlist, þá geri ég það.
Langi mig til að skrifa ljóð, þá geri ég það.
Heiðurslaun mín felast í ákvörðuninni, gjörningnum sjálfum.
Leggur til breytingar á listamannalaunum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Ferðalög | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
6.3.2009 | 12:07
Jarðskjálfti, 6.4, norður af Svalbarða
fyrir rúmum klukkutíma.
Er nokkuð skrýtið að Jörðin bylti sér á þessum síðustu og bestu tímum?
Jarðskjálfti í Melbourne | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Ferðalög | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
6.3.2009 | 11:33
Leyndin lengi lifi, hún lifi, húrra, húrra, húrrrraaa!!!
Tek undir orð Púkans.
Ísland siglir hægt, en örugglega, aftur til miðalda.
Verður þjóðin boðin upp í Algeirsborg innan tíðar?
Einu skrefi nær Kaupþingssölu í Lúxemborg | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Ferðalög | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)