27.6.2009 | 01:07
Best sem vitlausast...
Ekki hvarflar að okkar ráðamönnum að hefja bruggun bjórs & framleiðslu áfengra drykkja til útflutnings í stórum stíl.
Ekki hvarflar það að okkar ráðamönnum að heimila ræktun tóbaks (sem reyndar er ekki bönnuð) í stórum stíl í gróðurhúsum til útflutnings í formi t.d. hágæða vindla, sem mögulega gætu kallast Icesave-vindlar...
Nei, ekki er hugmyndaflugið ætlað þessu fólki, en hvað með okkur, íbúa þessa lands, eigum við ekki sjálf að taka málin í okkar eigin hendur?
Boðar auknar álögur á áfengi og tóbak | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Hugmyndaflug hreintrúarmannana nær ekki lengra en að skattleggja ósómann, Sama gamla sagan, endurtekið efni, aftur og aftur. Af því engin gerir neitt.
Þorri Almennings Forni Loftski, 27.6.2009 kl. 02:38
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.