13.4.2009 | 15:14
Rölt um Geldinganes.
Kringum hádegið rölti ég í tvö tíma um Geldinganesið í blíðunni og þó ég teljist seint til útivistarfólks í þeim skilningi, þá er mér lífsnausynlegt að komast út fyrir bæjarmörkin af og til og allra helst á dögum sem þessum...
Athugasemdir
Flottar myndir... útivist er góð og súrefnið líka...
Brattur, 13.4.2009 kl. 15:28
...og Burnirótin, ekki gleyma henni. Kölluð Ginseng norðursins.
Ásgeir Kristinn Lárusson, 13.4.2009 kl. 15:31
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.