Í Hvassahrauni.

Uppúr hádegi lagði ég leið mína suður í Hvassahraun, en það liggur á milli Straumsvíkur og Vatnsleysu.  Frá Reykjanesveginum er svæðið ansi berangurslegt á að líta, hraunbreiður og melar niður á sjávarkamb.  En mér finnst þetta heillandi svæði og varði ég tveimur tímum í rangl um hraun og fjöru og þeim tíma var vel varið.

Svo er það orðin viðtekin venja, að rekast á Fréttablaðið um víðan völl!!! 

hv1_826970.jpghv2_826973.jpghv3_826975.jpghv4_826977.jpghv5_826980.jpghv6_826982.jpghv7.jpghv8.jpg 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Bergur Thorberg

Þarna skutum við eitt vídeó í den, af Metsöluplötunni. (1989).

Bergur Thorberg, 9.4.2009 kl. 16:57

2 Smámynd: Ásgeir Kristinn Lárusson

Víða hefur þú tá þinni tyllt, Bergur, svo sætir undrum. :)

Ásgeir Kristinn Lárusson, 9.4.2009 kl. 17:07

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband