Andrea Jónsdóttir sextug.

Rokkamma Íslands og hin aldurslausa gæðamanneskja, Andrea Jónsdóttir, er sextug í dag.

Einhvern veginn er hún okkar allra, hún hefur komið beint og óbeint að tónlistaruppeldi þjóðarinnar undanfarna áratugi með störfum sínum á Rás2 og á allar okkar þakkir skyldar.

Og meira en það.

Ég vil að Andrea verði sett á heiðurslaun listamanna fyrir störf sín í þágu lands og þjóðar og ekkert minna en það.

Til hamingju með daginn, Andrea, við elskum þig! Húrra, húrra, húrra, húrrrraaaa!!!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband