Verða sjálfstæðismenn kerlinga elstir?

Með ótrúlegri þrautseygju halda sjálfstæðismenn uppi málþófi aldarinnar.  Tilgangur þeirra virðist vera sá, að ganga frá Íslenska lýðveldinu og þjóð þess dauðu. 

Í kjörklefum þann 25. apríl mun almenningur vonandi endanlega stinga uppí Sjálfstæðisflokkinn.

BEIN ÚTSENDING FRÁ ALÞINGI ÍSLENSKU ÞJÓÐARINNAR VIÐ AUSTURVÖLL.

mba0739l.jpg


mbl.is Íslenskir karlar verða karla elstir
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Stjórnarskrárbreytingarnar ganga út á þrjú lykilatriði  og ekki þarf að lesa nema fyrstu orðin til að sjá hvers vegna LÍU/Sjálfstæðisflokkurinn er á móti þessum breytingum:

1.
Afnema varanlega vald til að gefa einkaaðilum sameiginlegar auðlindir þjóðarinnar.

2.
Færa almenningi vald til að geta haft bein áhrif á mál milli kosninga
með ákvæðum um þjóðaratkvæðagreiðslur.

3.
Færa almenningi beinna vald til breytinga á stjórnarskrá með ákvæði um
hvernig stjórnarskrá er breytt milli kosninga og með stjórnlagaþingi.

Jón Guðmundsson (IP-tala skráð) 6.4.2009 kl. 23:46

2 Smámynd: Þráinn Jökull Elísson

SAMMÁLA.

Þráinn Jökull Elísson, 7.4.2009 kl. 04:22

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband