Er ekki hægt að fá skýrari mynd af manninum?

Hver er Gunnar Þ. Andersen?  Eflaust góður fyrir sinn (ó)pólitíska hatt en er þetta maðurinn, sem ég vildi sjá í þessa stöðu?

Nei, og ég veit að margir eru sama sinnis.

494654a.jpg


mbl.is Gunnar Andersen forstjóri FME
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Af hverju ekki? Er ekki í lagi að gefa manninum séns og sjá hvað hann hefur fram að færa? Varð í alvörunni að fylgja populismanum og ráða Villa Bjarna? Hann er alltof litaður til að gegna svona stöðu, rétt eins og Þorvaldur Gylfa varðandi Seðlabankann! Þeir eru búnir að hafa sig of mikið í frammi til þess að geta verið hlutlausir í svona störfum.

Erla (IP-tala skráð) 3.4.2009 kl. 11:50

2 Smámynd: Finnur Bárðarson

já hann er fjandi óskýr

Finnur Bárðarson, 3.4.2009 kl. 12:14

3 Smámynd: Guðbjörn Guðbjörnsson

Algjörlega sammála Erlu!

Eigum við ekki að leyfa manninum að sýna hvað í honum býr.

Hann á athyglisverðan feril að baka, þar sem hann hefur jafnt komið við hjá alþjóðastofnunum, einkafyrirtækjum og íslenskum stofnunum. Ég tel það vera góða blöndu fyrir svona stöðu. 

Guðbjörn Guðbjörnsson, 3.4.2009 kl. 12:39

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband