3.4.2009 | 10:28
Þjóðin vill Vilhjálm Bjarnason
í Fjármálaeftirlitið. Ætla stjórnvöld að virða þann vilja eða hunsa?
Nýr forstjóri fyrir hádegi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Bloggvinir
- annaeinars
- larahanna
- mariakr
- lauola
- sylviam
- gretaulfs
- ylfamist
- thuridurbjorg
- thorunnvaldimarsdottir
- ingibjorgelsa
- siggasin
- nimbus
- ransu
- hlynurh
- kristbergur
- kaffi
- agbjarn
- possi
- kolgrimur
- kari-hardarson
- palmig
- vitinn
- einherji
- komediuleikhusid
- mynd
- torfusamtokin
- calvin
- vefritid
- gisgis
- gattin
- fugl
- lucas
- bogason
- hildurhelgas
- drum
- disdis
- idda
- jakobk
- kreppan
- jonnnnni
- askja
- kreppukallinn
- stjaniloga
- loopman
- vistarband
- manisvans
- huldumenn
- hafstein
- nordurljos1
- vilhjalmurarnason
- vga
- thorrialmennings
- thj41
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 162235
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Án þess að draga úr því að vilhjálmur kemur sterklega til greina og væri ég sjálfur mjög sáttur með það val. Er það ekki vilji þjóðarinnar að hann fari í þetta starf af því að hann hefur verið meira í sviðsljósinu en hinir? Gerir það eitt hann meira hæfan?
Þeir sem velja forstjóra úr þessum hópi hæfra manna hljóta að geta tekið allt inn í reikninginn og valið út frá heildrænum sjónarmiðum.
Elvar (IP-tala skráð) 3.4.2009 kl. 10:36
Ég væri alveg sáttur við Vilhjálm og það sem hann hefur fram yfir aðra sem nefndir hafa verið er að hann er algjörlega óhræddur að takast á við hvern sem er.
Það sem við þurfum í þetta embætti - og reyndar einnig í Seðlabankann og Samkeppniseftirlitið - eru menn sem þora að vera ósammála yfirmönnum sínum. Ég aðhyllist þetta ekki öllu jafnan varðandi embættismenn, en sökum eðlis þessara stofnana verða þessir yfirmenn að geta staðið á sínu, jafnvel gagnvart ráðherrum!
Guðbjörn Guðbjörnsson, 3.4.2009 kl. 11:02
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.