Þjóðin vill Vilhjálm Bjarnason

í Fjármálaeftirlitið.  Ætla stjórnvöld að virða þann vilja eða hunsa?


mbl.is Nýr forstjóri fyrir hádegi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Án þess að draga úr því að vilhjálmur kemur sterklega til greina og væri ég sjálfur mjög sáttur með það val. Er það ekki vilji þjóðarinnar að hann fari í þetta starf af því að hann hefur verið meira í sviðsljósinu en hinir? Gerir það eitt hann meira hæfan?

Þeir sem velja forstjóra úr þessum hópi hæfra manna hljóta að geta tekið allt inn í reikninginn og valið út frá heildrænum sjónarmiðum.

Elvar (IP-tala skráð) 3.4.2009 kl. 10:36

2 Smámynd: Guðbjörn Guðbjörnsson

Ég væri alveg sáttur við Vilhjálm og það sem hann hefur fram yfir aðra sem nefndir hafa verið er að hann er algjörlega óhræddur að takast á við hvern sem er.

Það sem við þurfum í þetta embætti - og reyndar einnig í Seðlabankann og Samkeppniseftirlitið - eru menn sem þora að vera ósammála yfirmönnum sínum. Ég aðhyllist þetta ekki öllu jafnan varðandi embættismenn, en sökum eðlis þessara stofnana verða þessir yfirmenn að geta staðið á sínu, jafnvel gagnvart ráðherrum!

Guðbjörn Guðbjörnsson, 3.4.2009 kl. 11:02

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband