Segir hver?!

Þessi grein í Guardian í dag segir allt, sem segja þarf um sjálfhverfu „stórstirnanna“.

Það er með ólíkindum hvað „fréttir“ af og um þetta fólk fær mikið rými í íslenskum fjölmiðlum meðan land og þjóð stefnir hraðbyri til helvítis...

tom-cruise-angelina-jolie-001.jpg


mbl.is Deilt um fyrirhugaða ættleiðingu Madonnu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Bergur Thorberg

Ópíum fyrir fólkið. Það er eitt af grundvallaratriðum kapitalismans.

Bergur Thorberg, 28.3.2009 kl. 14:08

2 Smámynd: Anna Einarsdóttir

Við förum nú tæplega til helvítis á meðan ágætir landsfundargestir sjálfstæðisflokksins sjá sjálfir um að týna af sér atkvæðin. 

Ég hef annars aldrei fattað þetta séð & heyrt dæmi í fréttaflutningi.  Hverjum finnst gaman að vita að Páll Óskar borðaði á Svörtu pönnunni ?  Skil´ða´ekki.   

Anna Einarsdóttir, 28.3.2009 kl. 23:19

3 Smámynd: Ásgeir Kristinn Lárusson

Þessi „stefna“ fjölmiðla að halda stöðugt að almenningi „fréttum“ af þessu fólki er ekkert annað en vanvirðing og úthugsuð fjöldadáleiðsla með það að markmiði að halda fjöldanum niðri og á mottunni. Í raun verið að segja: Þú ert skríll!

Ásgeir Kristinn Lárusson, 29.3.2009 kl. 09:48

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband