Atvinnuhugmynd.

Í Grímsnesi og nágrenni eru hundruđir sumarhúsa, sem flest hver eru í besta falli nýtt um helgar yfir vetrartímann.  Ţví er auđvelt fyrir grímuklćdda menn ađ athafna sig í rólegheitum í skógivöxnu Grímsnesinu og fylla sendibíla af flatskjám og frystikistum.

Nú ćttu nokkrir vaskir, atvinnulausir menn ađ taka sig saman og stofna međ sér öryggisgćslu, sem stađsett vćri í húsi í Grímsnesinu.  Kjarni hópsins gćti samanstađiđ af 8-10 mönnum og vćru 4 menn á 2 vel útbúnum bílum á stöđugri yfirferđ um svćđiđ.

Tryggingafélög og félag sumarbústađaeigenda hljóta ađ sjá hag sínum borgiđ međ ađkomu ađ og fjármögnun slíkrar öryggisgćslu.

8e4909822e0cab8e865b9c753c0a7e47.jpg   


mbl.is Tvö innbrot í Grímsnesi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Mjög flott hugmynd. Reynt var ađ brjótast inn í bústađinn minn fyrir mánuđi síđan. Tókst ekki sem betur fer en mikil eyđilegging eftir kúbein á tveimur hurđum og körmum. Samt er ég međ ţjóvavörn og límmiđa frá Öryggismiđstöđinni í hverjum glugga. Ég er ekki í vafa um ađ flestir sem eiga sumarbúsđađ í hverfinu myndu ţiggja slíka ţjónunstu....

Pétur Svavarsson (IP-tala skráđ) 16.3.2009 kl. 11:55

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband