9.3.2009 | 08:22
Hví glotta þessir menn?
Náðarfaðmur hinnar miklu móður
mætir þeim, er iðrast ná.
Þeim, er landsins hrellda hróður
hröktu fyrir björgin há.
Ríkið tekur Straum yfir | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
9.3.2009 | 08:22
Náðarfaðmur hinnar miklu móður
mætir þeim, er iðrast ná.
Þeim, er landsins hrellda hróður
hröktu fyrir björgin há.
Ríkið tekur Straum yfir | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Það virðist sem „bjarga“ eigi 15-16 fyrirtækjum einsog fréttin af ÍAV. Það er eitthvert sorgarferli farið af stað, jarðarfararstemmning.
Þess vegna vitnaði ég í Jónas:
Þú komst á breiðan brunageim
við bjarta vatnið fiskisæla,
þar sem við áður áttum hæla
frístjórnarþingi frægu' um heim;
nú er þar þrotin þyrping tjalda,
þögult og dapurt hraunið kalda ---
þótti þer ekki Ísland þá
alþingi svipt með hrellda brá?
Ásgeir Kristinn Lárusson, 9.3.2009 kl. 08:44
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.