8.3.2009 | 22:43
Mýkingarefni fyrir heilaþvottinn.
Heilaþvegnar, útþynntar fréttir vestrænu pressunnar eru oft þannig framsettar að mann setur hljóðan. Þar spilar forheimskan stærstu rulluna.
Á þessum degi skulum við hugsa til þeirra hundruða milljóna kvenna og þeirra barna, sem hafa ekki aðgang að hreinu vatni, rafmagni og hvað þá sjálfsögðum hlut einsog þvottavél.
![]() |
Þvottavélin frelsaði konur |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.