4.3.2009 | 18:21
Hvað getur maður sagt?
Á sama degi og Borgarahreyfingin mætir á sviðið í Iðnó, þá lenda fjórar F-16 vélar á Keflavíkurflugvelli og meðfylgjandi 50 danskir hermenn til að sinna loftrýmiseftirliti fyrir gjaldþrota þjóð.
Er það ekki frétt?
Ísland líkist fyrrum Afríkunýlendum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.