„Þögn“ fjölmiðla um Alþjóða gjaldeyrissjóðinn

og aðkomu hans hér á landi er einkennileg, einsog það sé eitthvert „þegjandi samkomulag“ í gangi að vera helst ekki að upplýsa fólk þessa lands um t.d. skilyrði sjóðsins fyrir lánum hans hingað.

Í viðtali við Mark Flanagan á vef IMF frá 24.2. segir hann m.a. þetta um atvinnuleysið og fólksflóttann:

IMF Survey online: How much do you think migration will hurt economic recovery?

Flanagan: Out–migration may be an issue in the short term. If it does, there could be some impact on future growth. But the consequences are not all negative. For instance, migration may be accompanied by remittances, which would help lessen the pressures on Iceland’s economy. It may even help contain the rise in unemployment, and the fiscal cost of the crisis.

In the longer term, I am convinced Iceland will remain a very attractive and rich society, with a vibrant economy.

Það er einnig merkilegt í þessu viðtali, að hr. Flanagan talar eingöngu um fisk- og álútflutning, en minnist ekki einu orði á ferðamannaiðnaðinn.  Skrýtið.

Alþjóða gjaldeyrissjóðurinn er EKKI góðgerðastofnun.  Hann setur ströng skilyrði.  Við hljótum einnig að setja það sem skilyrði, að stjórnvöld og fjölmiðlar upplýsi almenning um ALLT er varðar þessi mál.

Verum í bandi...

library_-_4680.jpg

 


mbl.is Hægir á vexti atvinnuleysis
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband