23.2.2009 | 12:56
Er Framsókn besta vörnin?
Af hverju finnst mér einsog Framsókn & Sjálfstæðisflokkurinn muni mynda ríkisstjórn eftir kosningarnar í vor?
SMUGAN: -Misjafn stuðningur við persónukjör-.
Vilja fresta seðlabankaumræðu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Ja hérna hér! Þá er ég farin ef fólk ætlar að kjósa þetta lið aftur. Lið spillingar og ójafnaðar. Burtu með þessa tvo flokka í nokkur ár, við eigum það skilið. En því að fresta seðlabankafrumvarpinu, eftir hverju er beðið? Sjálfstæðisflokkurinn skýtur sig enn og aftur í fótinn. Þetta er búið hjá þeim. Ég er orðlaus og á leið úr landi ef sjálfstæðisflokkur kemst að. Vaknið þið sem haldið að sjálfstæðisflokkur sé að þjóna hinum almenna borgara.Það mun hann aldrei gera.
Linda.
Linda (IP-tala skráð) 23.2.2009 kl. 13:27
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.