19.2.2009 | 12:18
Ehf. dauðans...
Mörg einkahlutafélög hér á landi voru beinlínis stofnuð með það að markmiði að fara á endanum í þrot.
Frá árinu 1999 til 2005 vann ég í verslun og það var með ólíkindum, hvað menn voru duglegir að taka nótur með kennitölu fyrir öllum andskotanum og þá meina ég ÖLLU.
Þetta vita allir, því stór hluti þjóðarinnar tók og tekur enn þátt í þessu ehf.-rugli.
Íslendingar eru, einsog börnin segja, skattsvikarar dauðans...
BLEKKING ehf.
3.500 fyrirtæki stefna í þrot | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.