Þagað um málið í fréttum Ríkissjónvarpsins.

Is it true?

Já, það var EKKERT fjallað um „stórbrunann og óeirðirnar“ í kvöldfréttatíma Ríkissjónvarpsins.

Hins vegar fór drjúgur tími í „umfjöllun“ á dópi fólksins, Júróvisjón.

Datt mér þá þetta í hug og fletti upp.

“When the people fear their government, there is tyranny; when the government fears the people, there is liberty.” - Thomas Jefferson

(Myndin fyrir neðan er tekin um miðjan dag í dag við Reykjavíkurtjörn)

vi_tjornina.jpg


mbl.is Bál kveikt á Lækjartorgi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Fannar frá Rifi

er þetta ekki til þess að varpa ekki slæmu ljósi á mótmælendur? alla vega hafa fjölmiðla verið algjörlega gagnrýnislausir á allt það sem mótmælendur hafa gert eða sagt. þannig að það er til lítils að halda að um eitthvað samsæri gegn mótmælendum sé að ræða í dag. því er frekar öfugt farið.

Fannar frá Rifi, 15.2.2009 kl. 20:42

2 Smámynd: Ásgeir Kristinn Lárusson

Ríkissjónvarpið er mjög upptekið af Júróvisjón, því verður ekki mótmælt...

Ásgeir Kristinn Lárusson, 15.2.2009 kl. 20:53

3 Smámynd: Flosi Kristjánsson

Helvítis fokking fokk! Þessi þöggun er óþolandi. Ég fékk heimalagaða pizzu í gærkvöldi og kók með og hvað? Ekki orð um þetta í kvöldfréttum Sjónvarpsins. Ég meina - hafa þeir eitthvað á móti mér. Síðan fer ég í súpu hjá tengdafólkinu eftir hádegið í dag og sama sagan: Enginn fréttamaður, ekkert myntatökukrú, ekkert! Þetta er fokking samsæri. Best gæti ég trúað að Davíð væri að baki þessu!

Flosi Kristjánsson, 15.2.2009 kl. 21:15

4 Smámynd: Ásgeir Kristinn Lárusson

Hart er í heimi - þjóðin fær enga athygli, hvorki frá Davíð né Rúv...

Ásgeir Kristinn Lárusson, 15.2.2009 kl. 21:21

5 identicon

Island er land þitt!  EN, Sjalfstæðis og Framsoknar "MAFIAN" græðgin, eginhagsmuna politikin, Rikistjorn sem gerir ekkert nema að hugsa um rikidæmi þeirra auðugu og er og hefur verið sjalfum ser verst, er "Dain, Grafin,Farin, gott mal.

Guðrun Magnusdottir (IP-tala skráð) 15.2.2009 kl. 22:33

6 identicon

Mogginn velur að enda þessa frétt með "upplýsingum" um að löggan hafi forgangsraðað þannig að eftir að hafa sett fólk í að berja á mótmælendum hafi lögreglan ekki haft mannskap í að sinna ölvunarakstri og líkamsárásum.... Reynt er að láta eins og að ef einhver meiddist í gærkvöldi hafi það verið mótmælendum að kenna, sama hvort þeir hafi verið viðstaddir eða hvergi nálægir!!

Ég að við höfum fengið sannanir þess að ekki er allt með felldu í þessu þjóðfélagi okkar

Gunnar (IP-tala skráð) 15.2.2009 kl. 22:55

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband