4.2.2009 | 13:24
NEI, NEI, OG AFTUR NEI!!!
Fyrir utan glugga minn fljúga gæsir í austurátt og Tunglið lullar á venjubundinni ferð sinni yfir Íslandi án teljandi vandræða.
Sá sýndarveruleiki, sem NATO & Co. býður uppá, er ekki fyrir Nýja Ísland. Öryggi þjóðarinnar felst fyrst og fremst í því, að hafna utanaðkomandi vernd og hafa Landið og Himininn fyrir sjálfa sig...
Því segjum við: Ísland úr NATO - blekkinguna burt!
Norðurlöndin gæti loftrýmis Íslands | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
damn.... Hafið þið "listafólk" ekkert betra við tímann að gera en að hafna ÖLLU sem er gott fyrir landið... og eyða svo frítíma ykkar sem er mestallur dagurinn í að mótmæla öllu í landinu og koma því á grafarbakkann.... Ásgeir af Íslandi - Komdu þér burt.... hljómar miklu betur...
bo (IP-tala skráð) 4.2.2009 kl. 14:29
Jæja bo (IP-tala), alltaf í bo-bo-bo-boltanum? Áttu þér nafn og áttu þér sannfæringu? Eða ertu einn af þeim, sem sefur með lambhúshettu?
Ásgeir Kristinn Lárusson, 4.2.2009 kl. 18:30
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.