31.1.2009 | 12:07
Hækkandi Sól
Á þessum fallega degi er sólbráð við eldhúsgluggann minn og ylur Sólar grætir grýlukertin.
Hrafnar krunkast á í gleði sinni; þeir vita, að lífið heldur áfram...
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Bloggvinir
- annaeinars
- larahanna
- mariakr
- lauola
- sylviam
- gretaulfs
- ylfamist
- thuridurbjorg
- thorunnvaldimarsdottir
- ingibjorgelsa
- siggasin
- nimbus
- ransu
- hlynurh
- kristbergur
- kaffi
- agbjarn
- possi
- kolgrimur
- kari-hardarson
- palmig
- vitinn
- einherji
- komediuleikhusid
- mynd
- torfusamtokin
- calvin
- vefritid
- gisgis
- gattin
- fugl
- lucas
- bogason
- hildurhelgas
- drum
- disdis
- idda
- jakobk
- kreppan
- jonnnnni
- askja
- kreppukallinn
- stjaniloga
- loopman
- vistarband
- manisvans
- huldumenn
- hafstein
- nordurljos1
- vilhjalmurarnason
- vga
- thorrialmennings
- thj41
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
já, öll él birtir upp um síðir... það kemur vor og sumar áður en við vitum af... það er víst...
Brattur, 31.1.2009 kl. 14:28
Skammdegið er einmitt búið eftir minni skilgeiningu, það er þegar hún hefur náð einum þriðja af þeim tíma sem hún er lengst á lofti.
Sigurður Þór Guðjónsson, 31.1.2009 kl. 17:50
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.