30.1.2009 | 07:55
Bergþórshvoll brennur...
Ég sit hérna nýlega vaknaður og Geir Haarde fer með pólitískar þulur í morgunútvarpiinu.
Svo les maður þessa frétt og dæsir, kveikir í sígaretttu og hugsar:
Ætli allar þessar eiginkonur og mæður útrásarvíkinga séu með hnésítt hár og skyldi minni þeirra vera jafnlangt?
Fleiri bankamenn skráðu eignir á ættingja | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Hár í bogastrengi, tæplega. En þær eiga kannski ehf í tösku eða skúffu, hver veit.
En þetta eru skynsamir menn, vita að komur fara betur með fé, eru margar vanar að hlaupa undir bagga. Þær hefðu átt að vera í bönkunum og þeir heima, ææ.
Það gengur bara betur næst, eða þannig.
Hólmfríður Bjarnadóttir, 30.1.2009 kl. 08:07
... ég held það geti ekkert verið verra en að hlusta á Geir Haarde svona snemma dags og vera varla komin til meðvitundar sjálfur... gott ráð við þessu er að slökkva á útvarpinu og setja Cat Stevens á "Morning has broken"..
Brattur, 30.1.2009 kl. 19:27
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.