18.1.2009 | 00:12
Blóðfórnin innsigluð.
Ég finn engin orð yfir fjöldamorð Ísrelsmanna á íbúum Gaza síðustu 22 daga, þennan "cold blooded", vitfirrta hrylling, sem virðist svo úthugsaður.
Að Ísraelsríki gefi sér 22 daga til úthellingar á blóði vekur upp þá spurningu, hvort (eins fáránlega og það hljómar) þessi aðgerð eigi á einhvern hátt að vera táknræn, vera einhvers konar blóðfórn og þá með velþóknun hverra.
Hebreska letrið samanstendur af 22 táknum
The Significance of 22
As early as the 1st & 2nd centuries B.C. the Jews noted that 22 was significant in not just being the number of letters in the Hebrew alphabet but also the number of generations from Adam to Jacob (israel), the number of works of creation, and the number of books in the Jewish canon of the Bible. (Sources: Josephus; the book of Jubilees 2.23; cf. Kabbalah)
Ekkert réttlætir þau voðaverk þessar síðustu vikur er framin voru í nafni Ísraels, ekkert.
Og svona í lokin, þá má fastlega búast við því, að hinn heiladauði Sharon verði tekinn úr sambandi áður en langt um líður...
Ísraelar lýsa yfir vopnahléi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Var þessi Sharon nokkurn tíma í sambandi!
Sigurður Þór Guðjónsson, 18.1.2009 kl. 00:48
Það efast ég um, Sigurður. Maðurinn er algjört grænmeti og sagt er, að einn ljósalampi haldi hylkinu torahndi...
Ásgeir Kristinn Lárusson, 18.1.2009 kl. 01:07
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.