Milljarðar á milljarða ofan...

Móðir mín, 79 ára gömul, skilur ekkert í öllum þessum milljörðum.  Er ég kíkti í kaffi til hennar í vikunni bárust allar þessar milljarðaskuldir í tal.  Hún sagðist hafa séð í blöðum, að Jón Ásgeir og félög tengd honum, skulduðu hátt í 1000 milljarða og bað hún mig að koma þessum upphæðum í skiljanlegt form.

Er ég hafði sett alla milljarðana á blað fyrir móður mína, þá breytti hún um umræðuefni, hún fór að tala um látna ættingja og vini og líf eftir dauðann...

hinum_megin_771447.jpg


mbl.is Botnlausar skuldir íslensku þjóðarinnar vegna bankahruns
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: SM

já hvar eru grænir hagar?

SM, 15.1.2009 kl. 20:46

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband