14.1.2009 | 17:18
Hluti atvinnusögu Reykjavíkur brennur...
Hið sögufræga hús við Tryggvagötu 10 (bls.19 í skjalinu) má muna fífil sinn fegri. Sem reyndar má segja um svo mörg hús í miðbæ Rvk.
Þarna var fyrst til húsa sláturhús, um miðja síðustu öld var Fiskihöllin þarna til húsa og síðustu áratugina var Rúllugerðin með sína starfsemi í þessu merka húsi.
Í janúar 2009 blasa við brunarústir. Málin þurftu ekki að þróast með þessum hætti...
Kveikti í húsi eiginkonunnar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.