13.4.2009 | 16:28
Fyrir vætu morgundagsins...
Þessi daufi rosabaugur kringum sólu myndaðist fyrir um korteri síðan og er óbrigðult merki þess, að væta sé handan við hornið...og hlýindi.
Ferðalög | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
13.4.2009 | 15:14
Rölt um Geldinganes.
Kringum hádegið rölti ég í tvö tíma um Geldinganesið í blíðunni og þó ég teljist seint til útivistarfólks í þeim skilningi, þá er mér lífsnausynlegt að komast út fyrir bæjarmörkin af og til og allra helst á dögum sem þessum...
Ferðalög | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
12.4.2009 | 11:21
Vor Jörð...
Ferðalög | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
11.4.2009 | 23:42
Hvað pirrar Goldman Sachs?
Flórídabúinn Mike Morgan hefur opnað bloggsíðu og atast í Gulldrengjunum sem nú reyna með öllum ráðum að þagga niður í kauða. Þeir skyldu þó ekki hafa e-ð að fela?
Gaman væri líka, ef einhver nennti að taka saman viðskifti íslenskra við Goldman Sachs síðustu misseri.
Bandarískur banki gjaldþrota | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Ferðalög | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
11.4.2009 | 18:31
Styrkur vorsins
er mikill og máttugur. Enn á ný vaknar gróður Jarðar af vetrardvala og argaþras mannanna haggar ekki þeirri þróun nú frekar en endranær.
Allt komið fram sem máli skiptir | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Ferðalög | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
10.4.2009 | 16:39
staður og stund...
Við Valhöll rétt fyrir kl. 3. Þögnin var algjör og svo djúp, að heyra mátti atkvæði falla...
Andri hættir störfum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Ferðalög | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
10.4.2009 | 12:57
Dagur hinna löngu kuta...
Ferðalög | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)