Fyrir vætu morgundagsins...

Þessi daufi rosabaugur kringum sólu myndaðist fyrir um korteri síðan og er óbrigðult merki þess, að væta sé handan við hornið...og hlýindi.

rosabaugur.jpg


Rölt um Geldinganes.

Kringum hádegið rölti ég í tvö tíma um Geldinganesið í blíðunni og þó ég teljist seint til útivistarfólks í þeim skilningi, þá er mér lífsnausynlegt að komast út fyrir bæjarmörkin af og til og allra helst á dögum sem þessum...

esju-geymir.jpgdrullu-mark.jpgothekkt_blom_i_bili.jpgbatsflaki.jpgfjorubor_i.jpgburnirot.jpg


Vor Jörð...

Gleðlilega upprisu gróðurs Jarðar!

img_6946.jpg


Hvað pirrar Goldman Sachs?

Flórídabúinn Mike Morgan hefur opnað bloggsíðu og atast í Gulldrengjunum sem nú reyna með öllum ráðum að þagga niður í kauða.  Þeir skyldu þó ekki hafa e-ð að fela?

Gaman væri líka, ef einhver nennti að taka saman viðskifti íslenskra við Goldman Sachs síðustu misseri.

keefe_sachs.jpg


mbl.is Bandarískur banki gjaldþrota
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Styrkur vorsins

er mikill og máttugur.  Enn á ný vaknar gróður Jarðar af vetrardvala og argaþras mannanna haggar ekki þeirri þróun nú frekar en endranær. 

vor.jpg


mbl.is Allt komið fram sem máli skiptir
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

staður og stund...

Við Valhöll rétt fyrir kl. 3.  Þögnin var algjör og svo djúp, að heyra mátti atkvæði falla...

valhalla.jpg


mbl.is Andri hættir störfum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Dagur hinna löngu kuta...

Föstudagurinn

Langi


mbl.is Þingflokkur fundar í dag
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband