26.1.2009 | 10:01
Netadræsan Yahoo í skjóli fjöldamorða
og gjöreyðingar nýtur ásamt öðrum fjöldamorðingjum hylli Ísraelsku þjóðarinnar.
Það er varla í mannlegum mætti að skilja hryllinginginn, sem átti sér stað þessar þrjár vikur á Gaza, hundruðir saklausra borgara drepnir, þúsundir særðar og heilt samfélag einnar og hálfrar milljónar manna lagt í rúst.
Og alþjóðasamfélagið horfði uppá villimennskuna og aðhafðist fátt.
Hér fyrir neðan er grein eftir Stephen Lendman á GlobalResearch.ca
Israel Killed Everything but the Will to Resist
![]() |
Netanyahu vinsælastur í Ísrael |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Ferðalög | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
26.1.2009 | 08:53
Skemmdarvargar í Seðlabanka
verða vonandi fjarlægðir í dag af lögreglu.
Með getuleysi sínu undanfarin ár hafa þessir menn stefnt þjóðinni í gjaldþrot og framið landráð.
Ég legg til, að eftir hreinsunina úr Seðlabanka, þá verði starfsemi hans flutt í nokkur skrifstofuherbergi við Borgartún eða votever og Svörtuloft við Arnarhól verði annað hvort jöfnuð við jörðu eða máluð hvít.
![]() |
Skemmdarverk við Seðlabankann |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Ferðalög | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
25.1.2009 | 23:50
Einu sinni var...
"Owners of capital will stimulate the working class to buy more and more of expensive goods, houses and technology, pushing them to take more and more expensive credits, until their debt becomes unbearable. The unpaid debt will lead to bankruptcy of banks, which will have to be nationalized, and the State will have to take the road which will eventually lead to communism. (Das Kapital, 1867)
Nú styttist óðum í að Davíð þurfi að raka sig daglega og geti alfarið snúið sér að söfnun alskeggs.
Helstu stórmenni sögunnar hafa státað af myndalegu skeggi og þarf ekki að nefna nein nöfn, af nógu er að taka.
Því segi ég: Davíð, get real, grow a beard!
![]() |
Mótmælt við Seðlabankann |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Ferðalög | Breytt s.d. kl. 23:53 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
25.1.2009 | 20:53
Má ekki bara borga Jónasi með hlutabréfum,
t.d. í DeCode eða Exista? Þetta eru nú bara rúmar tuttugu milljónir.
Annars legg ég til, að drengurinn fari í mjög langt veikindafrí frá og með morgundeginum.
![]() |
Jónas hættir 1. mars |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Ferðalög | Breytt s.d. kl. 20:55 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (8)
25.1.2009 | 14:08
Er Davíð dampurinn? Dömpum Davíð!
Þessi óbærilegi valkvíði Geirs & Co. er ekki einleikinn.
Ríkisstjórnin verður að víkja og stjórn Seðlabanka einnig. Strax í dag!
![]() |
Geir: Má ekki missa dampinn |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Ferðalög | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
25.1.2009 | 12:32
Endataflið hafið...
Í endatafli eru yfirleitt fáir menn eftir í leikslok og því er þessi pólitíska refskák óvenjuleg, því mannmargt er á leikvelli og blóðugt uppgjör handan við hornið.
En eitt er víst, þjóðin mun hafa sigur...
![]() |
Afsalar sér rétti til biðlauna |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Ferðalög | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
25.1.2009 | 10:37
Blaðamannafundur: Björgvin G. segir. af sér
RÚV.is...
Stjórn FME látin fjúka...
allt í áttina!!!
Björgvin segist hlakka til að hitta kjósendur sína í aðdraganda kosninga!!!
Hann segist einnig hafa tekið þessa ákvörðun einn og óstuddur!!!
![]() |
Rof milli þings og þjóðar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Ferðalög | Breytt s.d. kl. 10:47 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)